Svartur sturtuklefi frá Macro Design

30 ágúst, 2023

Við höfum bætt við á lager hjá okkur 91x91 cm sturtuklefa í svörtu. Eigum einnig mikið af hvítum sturtuklefum frá Macro Design í öðrum stærðum.

Svarti klefinn er með einstaka og nútímalega hönnun. Sturtuhornið inniheldur tvær hillur og innfelld blöndunartæki eru fyrir sturtu.

Sturtuklefinn er tiltölulega einfaldur í samsetningu og ekki er þörf á að kítta samskeyti.

Hurðar og hliðarveggir eru glærar en bakveggir í hvítu háglans. Hæð klefans er 200 cm en sturtuhaus nær í 215 cm hæð.

Smelltu hér til að skoða sturtuklefann nánar